Ofsótt af fyrrum kærustu eða eiginkonu
13. október 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Maðurinn minn var nýskilinn við konuna sína og hafði átt í sambandi við aðra konu fram hjá henni þegar við kynntumst. Ég get ekki sagt að mér hafi litist vel á þegar hann sagði mér þetta en kunni að meta hreinskilni hans. Ég ákvað samt að þetta væri ekki fyrir mig. Honum tókst samt að sigra tortryggni mína með blíðu og ákveðni. Ég sá Magga fyrst í boði á vegum vinnuveitanda míns. Verið var að fagna verklokum og samstarfsaðila okkar var boðið. Maggi vann fyrir þá og mér fannst hann fallegasti maður sem ég hafði séð. Þegar...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn