Ofureinfaldur viskíkokteill

Umsjón/ Guðný HrönnMynd/ Gunnar Bjarki OFUREINFALDUR1 VISKÍGLAS 60 ml viskí, við notuðum Tamnavulin30 ml sítrónusafi, nýkreistur15 ml engiferlíkjör, við notuðum Bols Ginger10 ml sykursírópklakarkokteilber, til að skreyta með ef vill Setjið allt hráefnið í kokteilhristara ásamt klökum og hristið í um 15 sek. Hellið í gegnum sigti yfir í glas með klökum. Skreytið með kokteilberi ef vill. SYKURSÍRÓP2 dl vatn2 dl sykur Setjið sykur og vatn í pott og látið sjóða varlega í u.þ.b. 5 mín. þar til sykurinn er uppleystur. Takið pottinnaf hellunni og látið sírópið kólna áður en það er notað í kokteila. Þetta síróp geymist í kæli...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn