Ofureinföld og æðislega góð rabarbara -Mímósa
6. apríl 2022
Eftir Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Mynd/ Hákon Davíð Björnsson Þegar vora tekur langar okkur oft í eitthvað frísklegt, létt og fallegt hvort sem er í mat eða drykk. Einkar vinsælt er að vera með bröns á páskunum og raunar allt árið ef því er að skipta og þá er gaman að bera fram Mímósu enda inniheldur hún appelsínusafa sem á vel við. En eins með allt er gaman að prófa eitthvað nýtt og öðruvísi og þess vegna gerðum við hér í tilraunaeldhúsi Gestgjafans nokkrar öðruvísi útgáfur af þessum drykk með því að prófa að blanda öðru hráefni við freyðivín og þetta...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn