Okkar eigin aðventukrans

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Aðventukrans er fyrir mörgum algjörlega ómissandi hluti af jólahaldinu. Við höfum orðið vör við það í gegnum árin að fólk er duglegt að bregða út af vananum og notast við það sem hendi er næst og útbúa frumlega aðventukransa. Hér gefur að líta sjaldséða tegund af hinum klassísku Nagel-stjökum, Brutalist sem voru hannaðir af Caesar Stoffi og Fritz Nagel í kringum 1960. Þeir minna óneitanlega á stuðlaberg. Þeim má raða upp með ýmsum hætti og bæta við til dæmis greinum og jólakúlum og úr verður okkar eigin aðventukrans. Brutalist Nagel-stjakarnir fást í Portinu. Vasi eftir leirlistakonuna...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn