„Okkar hlutverk að finna umhverfisvænar leiðir“ - Starf arkitekta á tímum loftslagsbreytinga

Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Rúna Björk Magnúsdóttir og aðsendar Arkitektinn Arnhildur Pálmadóttir segir mikla ábyrgð felast í starfi arkitekta á tímum loftslagsbreytinga. Hún bendir á að byggingarefni hafi hátt kolefnisspor og því þurfi arkitektar að vanda valið og fara umhverfisvænar leiðir þar sem tækifærin gefast. Í þessu samhengi er fagið að breytast og uppfæra þarf nám í arkitektúr í takt við nýja tíma að hennar mati. Arnhildur segir krefjandi en sömuleiðis skemmtilegt að takast á við verkefnin með tilliti til loftslagsmála og vill vekja fólk til umhugsunar. Arnhildur sem er stofnandi arkitektastofunnar s.ap arkitektar segir það óumdeilanlega staðreynd að mannvirkjagerð mengi mikið. „Arkitektar...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn