„Okkur fannst mikilvægt að kúnninn hefði tækifæri á að velja íslenskt hráefni“

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Aðsendar Garðyrkja var lengi vel ekki á blaði hjá Óla Finnssyni, hvorki sem æskudraumur né sérstök fjölskylduhefð. En árið 2014, þá 25 ára gamall og á vegamótum í lífinu, tók hann snögga beygju frá kvikmyndagerð og skráði sig í garðyrkjuskólann. Fyrst átti þetta að vera smá pása, jafnvel ágætis plan B. Námið, lífið í gróðurhúsunum og samfélagið sem því fylgdi kveikti svo óvænta ástríðu. Í dag rekur hann eigið papriku- og piparríki í Heiðmörk ásamt eiginkonu sinni Ingu Sigríði Snorradóttur. Með vaxandi þekkingu og þrautseigju hafa þau þróað saman framleiðslu sem nær yfir allt árið þrátt...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn