Öll eiga rétt á aðgengilegri heilbrigðisþjónustu

Texti: Silja Björk Björnsdóttir Það getur reynst erfitt fyrir minnihlutahópa að fá viðunandi heilbrigðisþjónustu í kerfi sem sniðið er utan um sískynja, hvíta karlmenn. Biðlistar eftir svokölluðum „valkvæðum” aðgerðum, sem til dæmis kynstaðfestandi aðgerðir trans fólks flokkast undir, lengjast aðeins og lengjast. Það er pólitískt hitamál hvort slíkar aðgerðir séu yfirleitt „valkvæðar” eða ekki vegna þess að lífsgæði trans fólks skerðast til muna án nauðsynlegra aðgerða og þjónustu. Á fjórða tug trans kvenna sitja nú á biðlistum eftir aðgerðum hér á landi og hefur biðlistinn verið uppnefndur, „listinn sem styttir sig sjálfur”. Vikan ræddi við Örnu Magneu Danks, Andie Sophiu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn