Öll litbrigði lífsins í boði alla daga með Jóni

Jóga Gnarr Jóhannsdóttir er 63 ára móðir og amma og segist nota bæði fjölskyldumillinafnið Gnarr og Jóhannsdóttir með stolti. Blaðamaður hitti Jógu á heimili hennar og eiginmannsins, Jóns Gnarr, í gamla Vesturbænum í Reykjavík. Við anddyri hússins tók Klaki, hundurinn þeirra, á móti blaðamanni en hann er hvítur og rólegur svissneskur Schäfer-hundur og það má sjá gæskuna skína úr augum hans. Jóga segir okkur frá því að Klaki fylgi Jóni eiginlega allt, að þeir eigi alveg sérstakt samband og henni þyki ótrúlega vænt um hann líka. Jóga hafði tekið til fyrir okkur kruðerí og við settumst niður við borðstofuborðið þeirra...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn