„Ólyginn sagði mér“

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Gróa á Leiti er líklega frægasta slúðurkerling á Íslandi og því orðspori náði hún þrátt fyrir að vera aðeins sögupersóna í bók. Gróa bar ævinlega ólyginn fyrir sig þegar hún byrjaði sögur sínar og hóf þær gjarnan á: „Ólyginn sagði mér ...“ Síðan þá hafa margir barnað margar sögur og borið fyrir þeim mann sem þekkir mann sem þekkir konu sem þekkir þann sem talað er um. Slúður er okkur mannfólkinu ofboðslega tamt og ég verð að játa að sjálf fell ég oft í þá gryfju. Ég tala um aðra, ber út sögur sem ég hef heyrt...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn