Ólykt í kjallaranum?
4. febrúar 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Það er merkilegt hvað lykt af kynfærum kvenna hefur oft fengið mikla og neikvæða umræðu á meðan typpafýla, sem svo sannarlega getur verið yfirþyrmandi og ógeðfelld, er varla rædd. Við konur höfum örugglega flestar heyrt sögur um einhverja konu sem á að hafa angað eins og fiskvinnsla eða úldinn fiskur þarna niðri. Og þótt allt sé með kyrrum kjörum í kjallaranum, engin sýking í gangi sem gæti skýrt sterka og óæskilega lykt, og útferð, er það nú einfaldlega svo að kynfæri eru hvorki lyktar- né bragðlaus. „Ég verð að fá að pissa,“ var það fyrsta sem vinkona mín sagði þegar...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn