Ómótstæðileg bolla með möndlukremi og vanillurjóma

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirStílisti/ Ragnhildur AðalsteinsdóttirMynd/ Hákon Davíð Björnsson BOLLA MEÐ MÖNDLUKREMI OG VANILLURJÓMA MÖNDLUKREM 125 g flórsykur125 g möndlumjöl125 g smjör, viðstofuhita25 g hveiti, sigtað2 egg25 ml amaretto (má sleppa) Sigtið flórsykur og möndlumjöl saman og setjið til hliðar. Hrærið smörið þar til það er orðið létt og ljóst. Hellið möndlumjölsblöndunni saman við smjörið og hrærið í á meðan. Blandið því næst hveitinu saman við og hrærið þar til allt hefur samlagast vel. Bætið við einu eggi í einu og hrærið á milli. Hrærið amaretto saman við, ef það er notað. Látið kremið standa við stofuhita í 30 mín. áður...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn