Ómótstæðileg hnetukaka í hvert mál

Hugrún Vignisdóttir er góðu vön úr uppeldi sínu þar sem móðir hennar nýtti bakstursástríðuna óspart til að fylla svanga maga systkinahópsins í Þorlákshöfn. Sjálf á hún tvö börn og njóta þau góðs af því að eitt helsta áhugamál Hugrúnar er einmitt bakstur og útivera. Áhugamál sem smella einstaklega vel saman þegar nesta þarf fjölskylduna upp fyrir næsta ferðalag. Hún deilir hér með okkur klassískri kökuuppskrift sem fjölskyldan hefur breytt og bætt eftir eigin bragðlaukum. Umsjón/ Snærós SindradóttirMyndir/ Hugrún Vignisdóttir Hver er þín fyrsta minning af bakstri? Ég er alin upp við baksturinn hennar mömmu og man ekki eftir því að það...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn