Ómótstæðileg ilmvötn inn í vorið
24. febrúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Alltaf er gaman að kynnast nýjum ilmvötnum og kanna hvers konar ilmur fer manni. Eftir langan vetur er kominn tími á eitthvað nýtt og þyngri ilmvötn taka að víkja fyrir léttari ilmvötnum. Svo eru það tískuhúsin og helstu snyrtivöruframleiðendur sem koma með ný og spennandi ilmvötn og það er náttúrlega skemmtilegast. Hér erum við með ný ilmvötn sem komu út á þessu ári og gaman er að kynna fyrir konum í bland við önnur góð sem tilheyra nýjum tímum. La Nuit Trésor Intense er nýr ilmur frá Lancôme sem var settur á markað á þessu ári...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn