Opið rými skapandi skrifa
24. febrúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Hefur þig alltaf langað að skrifa en átt erfitt með að byrja? Laugardaginn 26. febrúar frá kl. 12-14 býður Borgarbókasafnið í Grófinni upp á aðstöðu til að koma saman og sinna skapandi skrifum – hlið við hlið. „Við sitjum saman og skrifum hvert í sínu lagi í ákveðinn tíma og styðjum þannig hvert annað í að gefa okkur tíma og rúm til að sinna eigin skrifum.” Öll sem hafa áhuga á skrifum eru velkomin. Upplýsingar: borgarbokasafn.is.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn