Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

ÓRAR á fóninum og kökur á borðum 

ÓRAR á fóninum og kökur á borðum 

Á föstudegi í október hittust þrjár tónlistarkonur í kökuboði. Tilefnið var ekki af verri endanum en þær gáfu nýverið út plötu með frumsömdum lögum sem þær sömdu saman. Platan fékk nafnið ÓRAR og er innblásin af íslenskum þjóðsagnaarfi, kraftmikilli náttúru og mörkum draums og veruleika. Við fengum að vita meira um samstarfið, plötuna og kökurnar sem voru hver annarri girnilegri.  Umsjón og texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Sunna Gautadóttir  Þær Jóna, Arna og Arnheiður kynntust í lagasmíðabúðum á Borgarfirði Eystra. Þar lentu þær saman í hóp og fengu það verkefni að semja lag á einum degi, og flytja það síðan um kvöldið....

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna