Orð hafa áhrifamátt
7. apríl 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Við vitum öll að orð hafa áhrifamátt. Þau eru okkar eina leið til að tengjast öðrum og eru, því miður, stundum notuð til að meiða en þess á milli líka til að byggja upp, bæta og gleðja. En andans menn og konur um allan heim hafa sett á blað hugsanir sínar í ljóðum, skáldsögum og heimspekikenningum og þessi orð geta einfaldlega breytt lífi okkar. Vikan ákvað að taka saman orð nokkurra frábærra kvenna sem aðrar geta notað til að byggja sig upp og bæta líf sitt. Hvatning „Ég hef lært að fólk mun gleyma hvað þú sagðir...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn