Orð þrungin merkingu

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur segir skemmtilega frá. Kannski ekkert undarlegt, atvinna hennar felst í að smíða úr orðum myndir, atvik og persónur. Í forsíðuviðtalinu opnar hún lesandanum aðgang að veröld sem var hér í Reykjavík. Þegar MR var skólinn og þangað fóru börn embættismanna og vel ættaðra borgara. Að baki þeim lágu langir leggir betra fólksins á Íslandi, kannski alla leið að Haraldi hárfagra, Írakonungi eða hver veit hverjum? Stéttaskipting var í loftinu innan veggja skólans og kennararnir voru fyllilega meðvitaðir um hver var hvurs. Steinunn fann andann, þess vegna valdi hún að hafa MR sögusvið Tímaþjófsins og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn