Orðgnótt um bækur

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Bækur eru órjúfanlegur partur af tilverunni hjá ansi mörgum og þrátt fyrir kindla og skjái er hópurinn stór sem ekki vill skiljast við fallegar kápur, skrjáfandi blaðsíður og indæla lykt af nýrri og brakandi bók. Einmitt vegna þess hversu mikilvægar og kærar bækur eru fólki hafa orðið til ótal skemmtileg og flott orð til að lýsa sambandi þeirra við okkur. Við eigum til að mynda mörg frábær orð yfir þá sem liggja gjarnan og lesa, leyfa veröldinni meira að segja að marsera fram hjá meðan þeir drekka í sig orðin á síðunni. Lestrarhestur, bókaormur, bókaþöngull og bókabéus...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn