Orðin of gömul til að „láta sig hafa það” fyrir útlitið

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Myndir: Hákon Davíð Björnsson Það eru spennandi tímar fram undan hjá Maríönnu Pálsdóttur, snyrti- og förðunarfræðingi og eiganda MP Studio, en í haust mun hún hefja samstarf með lýtalækni á Læknastofum Reykjavíkur og opna Snyrtistofu Reykjavíkur. Maríanna segist hafa gert ýmislegt í lífinu en það allra göfugasta sé að hafa alið fjögur börn í þennan heim. Móðurhlutverkið hafi kennt sér það allra mikilvægasta í lífinu; að elska skilyrðislaust. Ekkert sé mikilvægara en börnin og ástin. Maríanna er glæsileg kona og smekkmanneskja fram í fingurgóma. Hún leyfði Vikunni að kíkja í fataskápinn sinn. Fullt nafn: Maríanna PálsdóttirStarfsheiti: Snyrti-...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn