Oreo-trufflur sem bráðna í munni

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir OREO-TRUFFLURum 35 stykki 25 Oreo-kökur150 g rjómostur200 g hvítt súkkulaði Vinnið Oreo-kexkökurnar vel saman í matvinnsluvél svo þær verði að mylsnu. Takið dálítið af mylsunni frá og setjið til hliðar. Bætið rjómaostinum út í matvinnsluvélina og vinnið allt vel saman. Kælið blönduna í um 1 klukkustund áður en litlar kúlur í um það bil munnbitastærð eru mótaðar. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði eða við lágan hita í örbylgjuofninum. Hjúpið trufflurnar með súkkulaðinu og setjið þær á plötu með bökunarpappír. Dreifið dálitlu af Oreo-kexmylsnunni, sem var tekin frá, ofan á hverja trufflu og kælið.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn