ORKURÍKT GRANÓLA - geggjað í lúxusmorgunverðinn í tjaldinu

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Stílisti/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Mynd/ Hallur Karlsson Það er tilvalið að útbúa þetta granóla heima í stærri skömmtum og taka svo með í ferðalagið. Saðsamt, stökkt og gott hvort sem er með grískri jógúrt, skyri eða mjólk. 1 egg, eggjahvíta 1 tsk. Good Good-stevíudropar með vanillu 1 dl möndlur án hýðis 1 dl möndlur með hýði 1 dl pekanhnetur 1 dl graskersfræ 1 dl sólblómafræ 1 dl hörfræ 1 ½ dl kókosflögur 1 ½ tsk. kanill Hitið ofninn í 160°C. Pískið eggjahvítuna létt í sundur og blandið stevíudropunum saman við. Blandið hnetum, fræjum, kókosflögum og kanil...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn