Ósæt ostakaka með heitreyktum laxi

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Guðný Hrönn Mynd/ Rut Sigurðardóttir Hér er á ferð blanda af böku og ostaköku. Hún er fullkomin á dögurðarborðið, sem forréttur eða léttur hádegisverður með fersku salati. ÓSÆT OSTAKAKA MEÐ HEITREYKTUM LAXIfyrir 10-12 400 g Nairn‘s-hafrakökur, ósætar50 g parmesanostur, rifinn125 g smjör, bráðið2 msk. ólífuolía1 msk. smjör1 lítill blaðlaukur, græni og hvíti hlutinn3 msk. tímíansalt og svartur pipar450 g rjómaostur1 ½ dl sýrður rjómi 36%3 egg3 msk. hveiti4 msk. ferskur graslaukur, saxaður4 msk. ferskt dill, saxaðrifinn börkur af 1 sítrónu350 g heitreyktur lax Hitið ofninn í 180°C. Setjið hafrakökurnar í matvinnsluvél og vinnið þær vel saman ásamt...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn