Óskalisti unglingsins

Aðalheiður Kristín Ragnarsdóttir, eða Alla eins og hún er oftast kölluð, er 15 ára Kópavogsmær sem er margt til lista lagt. Hún hefur mikinn áhuga á dansi og tónlist, æfir klassískan ballett og spilar á þverflautu með Skólahljómsveit Kópavogs. Það er nóg á döfinni hjá henni í desember; tónfundir og ballettæfingar, hún kemur fram með flautuhóp víðs vegar um bæinn, jólatónleikar Skólahljómsveitarinnar í Hörpuhorni og jólatónleikar Domus Vox í Hallgrímskirkju. Móðir hennar, Jónína Auður, er víóluleikari og þær mæðgur hafa skapað sér þá dýrmætu hefð að æfa jóladúetta og heimsækja elliheimili með hljóðfærin sín í aðdraganda jólanna. Hún hlakkar samt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn