Öskursyngur til að komast yfir áföll

Á Borgarfirði Eystra búa kannski fáir en samrýmt samfélagið hefur sannarlega alið af sér fjölda skapandi hugsuða sem hafa sett mark sitt á íslenskt menningarlíf. Einn þeirra er tónlistarkonan Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir sem er að eigin sögn skemmtileg blanda af sveitastúlku og heimshornaflakkara. Hún starfar samhliða tónlistarferlinum sem Music Coach og CVT raddþjálfi ásamt því að vinna sem gusari hjá Rjúkandi Fargufu. Hún býr í dag í miðbæ Reykjavíkur og rekur Gleymmérei Music sem er skóli sem leggur áherslu á söngtækni, lagasmíðar og þróun tónlistarfólks með ýmiskonar námskeiðum. Umsjón og texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Sunna Gautadóttir Aldís segir það að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn