Ostakaka í óhefðbundnum búningi

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirMyndir/ Rakel Rún GarðarsdóttirStílisti/ Guðný Hrönn Þessa ostaköku má auðvitað laga á hefbundinn hátt, það er að segja með kexbotni og fyllingu ofan á, en það getur verið gaman að breyta til og gera eftirréttinn að borðskreytingu í leiðinni. OSTAKÖKUTURNfyrir 10 350 g hafrakex, t.d. Digestive eða McVitie‘s45 g smjör, brætt225 g rjómaostur125 g flórsykur2 tsk. vanillusykur1 ½ dl rjómi, þeyttur200 g hindber Myljið hafrakexið smátt, blandið smjörinu saman við og setjið til hliðar. Þeytið rjómaost og flórsykur vel saman ásamt vanillusykrinum. Takið nokkur hindber frá til að skreyta með í lokin en bætið hinum út í og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn