Ostrur - sælgæti sjávarins

Við Íslendingar erum alla jafna ekki þekktfyrir mikið ostruát en það má með sanni segjaað ostrur séu algjört lostæti. Margir hræðastþetta sjávarundur og forðast að borða þaðen fátt er betra á heitum sumardegi en bakkiaf ostrum ásamt köldu vínglasi. Hér er smáfróðleikur um sælgæti sjávarins. Ostrur eru troðfullar af steinefnum og innihaldasink, járn, kalsín og selen en auk þesser í þeim heill hellingur af A-vítamíni ogB12-vítamíni. Ostrur hafa lengi vel verið taldar frygðaraukandi en nýlegar rannsóknir sýna fram á að þær innihalda amínósýrur sem stuðla að losun kynhormóna. Að auki hjálpar hátt sinkmagnið til við framleiðslu testósteróns. Ostrur eru sagðar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn