Ótal spennandi valmöguleikar í veggefnum

Umsjón/ Guðný Hrönn Það að mála vegg í nýjum lit getur gjörbreytt ásýnd rýmis, sömuleiðis ef veggfóður er notað eða vegglistar og -þiljur. Möguleikarnir eru miklir þegar kemur að spennandi veggefnum og er ýmislegt í boði. Meðal þess sem er vinsælt núna þegar veggefni eru annars vegar eru lífleg veggfóður, mattir jarðlitir, vegglistar og gróf náttúrusteinsáferð. Við fengum Árnýju Helgu Reynisdóttur, markaðsstjóra og eiganda Sérefna, til að segja okkur frá helstu stefnum og straumum þegar kemur að litum og veggefnum en það kennir ýmissa grasa í þeim málum. Loft- og gólflistar og veggþiljur eru vinsæl en einnig veggfóður og yfirborðsefni með steinsáferð...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn