Ótrúlegt hvað birta getur haft mikil áhrif

Umsjón/ Guðný HrönnMynd/ Hallur Karlsson Nafn: Erla HeimisdóttirStarf: Lýsingaráðgjafi hjá Lýsing & hönnun Erla starfar hjá Lýsingu & hönnun sem er lítið fjölskyldufyrirtæki sem kappkostar að veita persónulega og góða þjónustu varðandi allt sem við kemur lýsingu. Hvernig verkefni vinnur þú helst hjá Lýsingu & hönnun? Ég sé um rekstur verslunarinnar. Við erum svo tvær, ég og Guðríður Jónsdóttir sem er menntaður lýsingarhönnuður, sem sjáum um ráðgjöf þegar kemur að lýsingu ásamt því að hanna og teikna í nýbyggingar og eldri byggingar. Við erum með verslun í Skipholti 35 og þegar viðskiptavinur kemur til okkar er þá okkar verkefni að aðstoða viðskiptavinina við...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn