Ótrúlegt hvað smá tiltekt getur gert

UMSJÓN/Guðný HrönnMYND/ Rakel Rún Garðarsdóttir Innanhússstílistinn Bergþóra Kummer, eða Begga eins og hún er kölluð, er eigandi fyrirtækisins BK DECOR. Hún tekur að sér fjölbreytt verkefni þar sem hún veitir almenna ráðgjöf um skipulag, lita- og efnisval, lýsingu og val á húsgögnum og fylgihlutum svo dæmi séu tekin. Hún segir ró færast yfir sig þegar skipulag inni á heimilum er upp á tíu og hver hlutur á sinn stað. Hún lumar á ýmsum góðum ráðum og deilir nokkrum með okkur. Aðspurð um bakgrunn sinn segir Begga: „Frá því ég man eftir mér var ég alltaf að breyta til og gera...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn