Pælum í portvíni
3. mars 2022
Eftir Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Unsplash Þótt portvín hafi verið til í tugi ára þá hafa þau kannski ekki verið fyrsta val fólks á barnum eða með mat en þau ættu náttúrlega að vera það því gott portvín er gulli betra. Portvín er frá Portúgal, nánar tiltekið frá Douro-dalnum, framleiðendurnir eru ekki margir og það tekur mörg ár að framleiða gott portvín, 5, 10, 15 og 20 er algengt en það elsta þykir best og er þar af leiðandi dýrast. Portvín er svokallað styrkt vín og er í grunninn rauðvín og stundum hvítvín sem í er sett hlutlaus þrúguspíra áður...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn