Paradís í Hveragerði

Texti: Nanna Ósk Jónsdóttir Myndir: EinkasafnÍ miðju Hveragerði leynist Gróðurhús fyrsta sinna tegundar á landinu og þó víðar væri leitað þar sem upplifunin er í senn eins og um eiginlegt gróðurhús væri að ræða en þó í nútímalegri og útvíkkaðri mynd. Staðurinn er umlukin ævintýralegri náttúrperlu með öllum sínum hverum, gönguleiðum, litríkri náttúru, heitum laugum, gróðurhúsum, ræktun og fjölbreyttri afþreyingu. Allt til Adam og Evu í Eden sem undu sér vel í sælunni, höfum við leitað að náveru náttúrunnar í sinni fjölbreyttri mynd. Eden í Hveragerði hér á árum áður var kærkomin staður fyrir fjölskyldur og nú er Gróðurhúsið orðinn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn