París, borg ástarinnar

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Frá Maríönnu, veitingastöðum og Unsplash París er án efa mín uppáhaldsborg. Þar bjó ég um tíma og fór á eftirminnilegan leik Íslands og Austurríkis í EM-ævintýrinu 2016. Ég hef ekki getað slitið mig frá borginni síðan. Það er alltaf hægt að finna sér eitthvað gott að borða í borginni, hvar sem maður er staddur. Hverfin hafa hver sinn sjarma og einkenni en ég mæli með því að kanna mismunandi hverfi í borgarferðum ykkar til Parísar og sjá allt það helsta sem þessi dásamlega borg hefur upp á að bjóða. Hér hafið þið mín meðmæli í borg...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn