París endalaus uppspretta fyrir menningarþyrsta sælkera
2. febrúar 2022
Eftir Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Unsplash, frá stöðum og Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Eins og flestir vita þá er París borg fegurðar og rómantíkur en hún er líka algert ævintýri fyrir sælkera og þess vegna þreytumst við ekki á að fjalla um hana og benda á góða staði, hvort sem þeir eru nýir af nálinni eða 100 ára gamlir. Í París er hægt að fá matargerð frá öllum heimshornum en að mínu mati er alltaf skemmtilegast að fara á frönsk klassísk bistro og brasserie að ógleymdum öllu pönnukökustöðunum og kaffihúsunum. En eins og með allt þá er gaman að breyta til...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn