Páskaleg appelsínu- og súkkulaðihrákaka með „fullorðinsbragði“

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Gunnar Bjarki Hildur Ómarsdóttir er tveggja barna móðir, verkfræðingur og grænkeri. Hún hefur mikla ástríðu fyrir matargerð en heilnæmur matur sem veitir henni vellíðan á hug hennar allan. Hildur heldur úti vefsíðunni hilduromars.is þar sem hún deilir uppskriftum að gómsætum mat og fallegum myndum sem hún sjálf tekur af matnum. „Út frá mataráhuganum spratt annað áhugamál, þ.e. að taka myndir af fallega framsettum og góðum mat,“ segir Hildur. Hér deilir hún með okkur uppskrift að fallegri og bragðgóðri appelsínu- og súkkulaðihráköku. Bakar þú vanalega mikið? „Ég myndi ekki segja að ég baki mikið en ég elska að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn