Páskatónleikar Sinfóníunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Páskatónleikar Sinfoníuhljómsveitar Íslands fara fram fimmtudaginn 7. apríl kl. 19.30 í Eldborgarsal Hörpu. Efnisskrá: Sofia Gubaidulina - Sieben Worte og Anton Bruckner - Sinfónía nr. 3. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Einleikarar: Geir Draugsvoll og Sigurgeir Agnarsson. Eva Ollikainen, aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitarinnar, hefur sérstakt dálæti á verkum Bruckners og túlkar þau af innsæi og röggsemi. Meistaraverk með trúarlegri skírskotun á páskatónleikum Sinfóníunnar. Upplýsingar: harpa.is.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn