Passíublóm – Fallegur og bragðgóður sumarkokteill
3. júní 2022
Eftir Guðný Hrönn

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir og Guðný Hrönn AntonsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson PASSÍUBLÓM1 glas á fæti 30 ml Passoa-ástaraldinlíkjör30 ml vodka1 tsk. nýkreistur límónusafiklakar1 stk. ástaraldinengiferöl Hristið Passoa, vodka og límónusafa í kokteilhristara með klökum. Hellið í gegnum sigti yfir í glas, kreistið ástaraldin út í og fyllið upp í með engiferöli.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn