Pastasalat með kjúklingi og hunangssinnepssósu

Umsjón/ Jóhanna Hlíf MagnúsdóttirStilisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Gunnar Bjarki PASTASALAT MEÐ KJÚKLINGI OG HUNANGSSINNEPSSÓSUfyrir 4–6 300 g penne-pastakálhaus, skorinn4–5 harðsoðin egg2 avókadó, skorið100 g valhnetukjarnargrillaður kjúklingur, með skinni 100 g Ali beikon í þykkari sneiðum Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakka og sigtið vatnið frá. Setjið kál og avókadó í skál. Skerið niður kjúklinginn og bætið við salatið. Brjótið valhnetukjarna yfir og skerið eggin til helminga. Steikið beikonið á pönnu þar til það er stökkt og skerið svo smátt niður út í salatið. Berið fram með hungangssinnepssósu. HUNANGSSINNEPSSÓSA 200 g majónes1 msk. Dijon-sinnep1 msk. sætt sinnep1 tsk. sítrónusafi 3-4 msk. hunang Blandið öllu saman...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn