Pastasalat með sólþurrkuðum tómötum og parmesan
8. júní 2023
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirStílisti / Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Alda Valentína Rós PASTASALAT MEÐ SÓLÞURRKUÐUM TÓMÖTUM OG PARMESANfyrir 4-6 500 g pasta, soðið og kælt200 g beikon200 g vínber, skorin í tvennt200 g sólþurrkaðir tómatar100 g furuhnetur, ristaðar100 g parmesanostur, rifinn50 g basil50 g klettasalatólífuolíasalt og pipar eftir smekk Blandið öllum hráefnum saman í skál og smakkið til með ólífuolíu, salti og pipar. Þá er líka hægt að gera salatbar þar sem hver og einn setur sitt salat saman.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn