Pavlova með suðrænum ávöxtum

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Stílisti/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Mynd/ Hallur Karlsson fyrir 8-10 3 eggjahvítur 90 g sykur 90 g flórsykur 400 ml rjómi, léttþeyttur 1 mangó, skorið í litla bita 4 kíví, skorin í þunnar sneiðar 150 g bláber 6 ástaraldin, innihaldið skafið úr 20 g heslihnetur, án hýðis og skornar gróflega Hitið ofn í 150°C. Setjið smjörpappír á bökunarplötu og teiknið á hann 24 cm breiðan hring, látið til hliðar. Þeytið eggjahvítur í hreinni og þurri hrærivélarskál þar til mjúkir toppar myndast. Hafið vélina í gangi og bætið sykrinum rólega saman við. Þeytið þar til stífir toppar myndast. Bætið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn