Pavlovu jólatré með piparkökukaramellusósu

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Alda Valentína Rós PAVLOVA fyrir 12-15 5 eggjahvítur225 g sykur2 tsk. vanilluextrakt 1⁄2 tsk. sítrónusafi2 msk. maizenamjöl Hitið ofninn í 120°C. Þeytið eggjahvíturnar þar til þær verða hvítar og stífar. Bætið sykrinum smám saman við og þeytið vel á milli. Blandið vanillu, sítrónusafa og maizenamjöli við blönduna. Setjið bökunarpappír á plötu. Teiknið jólatré á pappírinn og snúið honum svo við. Setjið marensblönduna í sprautupoka og sprautið með útlínunum og jafnið blöndunni á pappírinn svo pavlovan verði í laginu eins og jólatré. Bakið í 1 klukkustund. Slökkvið þá á ofninum, opnið hann dálítið og leyfið botninum að kólna...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn