Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Perlubyggs-tabouleh

Perlubyggs-tabouleh

PERLUBYGGS-TABOULEH 400 g perlubygg, eldað eftir leiðbeiningum á pakka100 ml góð ólífuolía2 sítrónur, safi og börkur1 höfuð brokkólí, aðeins efsti hlutinn notaður, saxað smátt1 búnt vorlaukur, saxað1 rauð paprika, söxuð smátt handfylli steinselja½ búnt fersk mynta 100 g Havarti-ostur fræ úr ½ granatepli Blandið olíu, sítrónusafa og sítrónuberki saman við perlubyggið. Blandið restinni af hráefninu saman við. Berið fram með hvítlauks sósunni. HVÍTLAUKSSÓSA1 dós sýrður rjómi, 18%1 hvítlauksgeiri, mjög smátt saxaður 3 msk. steinselja, söxuð smáttsafi úr ½ sítrónu Blandið öllu hráefninu saman í skál og bragðbætið með salti og pipar.

🔒

Áskrift krafist

Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna