Persónulegu smáatriðin sem enginn sér en allir taka eftir

Umsjón: Ragna GestsdóttirMyndir: Izabella Borycka Alina Vilhjálmsdóttir aðstoðar brúðhjón við að gera brúðkaupsdaginn eftirminnilegan og skapa minningar með persónulegri þjónustu. Alina sérhæfir sig í boðskortum og öðrum pappírsvörum fyrir brúðkaup í fyrirtækinu Andartakið, en nýlega stofnaði hún einnig Og smáatriðin, sem sér um að skipuleggja stóra daginn frá a til ö. „Áhugi minn á brúðkaupum kemur frá því að giftast yndislega manninum minum árið 2019 en áhuginn er tvíþættur. Ég auðvitað elskaði að skipuleggja daginn sjálfan, finna sal, skreytingar, hanna boðskortin og endaði á að gera flest sjálf,“ segir Alina aðspurð um þennan mikla áhuga hennar á brúðkaupum og öllu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn