Perubitar með karamellusósu

PERUBITAR MEÐKARAMELLUSÓSU KARAMELLUSÓSA½ dl vatn2 dl sykur1 ½ dl rjómi4 msk. smjör Hitið vatn og sykur saman í potti við vægan hita. Hrærið stöðugt í þar til sykurinn hefur bráðnað. Hækkið þá hitann, hættið að hræra og látið krauma þar til blandan byrjar að vera dálítið brún. Takið þá pottinn af hitanum og hrærið rjómann smátt og smátt saman við. Bætið smjörinu út í að lokum, einni msk. í einu og hrærið vel á milli. Látið sósuna bíða dálítið, þá þykknar hún. 500 g perur½ sítróna, safinn250 g púðursykur225 g smjör, mjúkt4 egg300 g hveiti2 tsk. lyftiduft1 msk. mjólk Hitið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn