Pestó frá Önnu Mörtu sem bætir alla rétti

Fyrr á árinu áttum við spjall við tvíburana Önnu Mörtu og Lovísu. Þær brenna fyrir bættu mataræði og heilsu og í október 2022 settu þær á markað súkku laðið Hring og seinna döðlumauk ásamt nokkrum tegundum af pestói. Vörurnar hafa slegið í gegn en í maí á þessu ári fékk pestóið nýtt útlit. Fyrsta pestóið sem þær settu á markað er væn og græn blanda af spínati, basil, hvítlauk og kasjúhnetum og snert af grófu salti, piripiri og næringargeri. Pestó Sól kom seinna á markað en blandan sem inniheldur extra virgin ólífuolíu, sólþurrkaða tómata, laukduft, limesafa, óreganó, næringarger og hvítan...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn