Pierre Paulin - Listræn tjáning og leiðandi afl hönnunar

Umsjón: María Erla KjartansdóttirMyndir: Frá framleiðendum Franski innanhúss- og húsgagnahönnuðurinn Pierre Paulin (1927-2009) hefur löngum verið þekktur innan hönnunarsenunnar fyrir framúrstefnuleg verk fyrir fyrirtæki á borð við Artifort, Gubi, La Cividina, Ligne Roset, Magis og Metrocs. Með nýstárlegum og auðþekkjanlegum stíl sínum má segja að Paulin hafi gjörbylt hversdagslegum húsgögnum með skúlptúrískri nálgun og litagleði. Hönnun hans þótti framsækin og ekki síst hvað varðar efnivið og tækni. Í dag eru verk hans aðgengileg á söfnum á borð við Centre Pompidou í París og MoMA í New York. Paulin ólst upp í Laon, borg í norðurhluta Frakklands, hann átti franskan föður...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn