Pikklað blómkál með kóríanderfræjum og rósapipar

PIKKLAÐ BLÓMKÁL MEÐ KÓRÍANDERFRÆJUM OG RÓSAPIPARPikklað blómkál er skemmtileg viðbót á ostabakkann en passar einnig vel sem meðlæti með bragðsterkum mat eins og pottréttum og karríi 1 stór haus blómkál, skorinn í 2 cm bita 2 hvítlauksgeirar, kramdir 2 tsk. rósapipar 2 tsk. kóríanderfræ 900 ml hrísgrjónaedik, hér má einnig nota annað edik ef vill 60 ml límónusafi 200 g sykur 2 tsk. sjávarsalt Skiptið blómkálinu og hvítlauknum niður í sótthreinsaðar krukkur og setjið til hliðar. Ristið rósapipar og kóríanderfræ í potti í 23 mín. Bætið við í pottinn ediki, límónusafa, sykri og salti ásamt 500 ml af vatni. Hækkið undir pottinum og komið blöndunni upp að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn