Pikklaður
8. júní 2022
Eftir Guðný Hrönn

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir og Guðný Hrönn Mynd/ Hallur Karlsson Stílisti/ María Erla Kjartansdóttir Hér kemur einn góður kokteill sem okkur finnst eiga vel við á íslenskum sumarkvöldum. 1 viskíglas eða tvö lítil glös á fæti 90 ml viskí, við notuðum Maker’s mark30 ml safi af súrum gúrkum 60 ml nýkreistur límónusafi 2 tsk. sykursíróp Setjið viskí, safa af súrum gúrkum, límónusafa og sykursíróp í kokteilhristara með klökum og hristið í um 30 sek. Hellið yfir í tvö lítil glös á fæti eða í eitt viskíglas. Skreytið með súrri gúrku eða límónu ef vill.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn