Pikklaður rabarbari

PIKKLAÐUR RABARBARI 10 leggir rabarbari2 meðalstórar glerkrukkur 3 ½ dl vatn½ dl eplaedik1 msk. sykur1 msk. salt Skerið rabarbarann í jafnstóra bita og hæð krukkunnar sem þið notið er. Setjið vatn, eplaedik, sykur og salt í pott. Hrærið þar til sykurinn og saltið er uppleyst upp eða í 23 mín. Hellið blöndunni yfir rabarbarann og lokið krukkunum. Það getur verið afgangur af vökvanum. Kælið í 48 klst. í ísskáp fyrir notkun. Rabarbarinn geymist í ísskáp í allt að mánuð. Notkunarmöguleikarnir eru margir, t.d. er gott að skera niður og setja út á hreina jógúrt eða skyr, hafa með á ostabakkanum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn