Pils, jakkar og kápur að síkka

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Á tískupöllum fyrir haustið 2022 var áberandi að kjólar, pils og kápur eru að síkka. Jarðlitir, og hvítt verða áberandi og að sjálfsögðu hinn klassíski svarti. Margar konur verða fegnar, enda ekki fyrir allar að klæðast ofurstuttum mínipilsum sem voru trend í sumar en haustfatnaður er aðeins farinn að læða sér í búðirnar. Við kíktum á fatnað frá nokkrum flottum hönnuðum sem eru með vörur hér. Flott skyrta með fallegu mynstri frá Saint Tropez, 100% Polyester. Companys, 9.995 kr. Buxur frá Samsoe Samsoe. GK, 29.995 kr. Jeffrey Campbell Maximal-stígvél. GS skór, 49.995 kr. Black Opium...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn