Piparkökuhús að fyrirmynd æskuheimilis Hólmfríðar og Salome

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Systurnar Hólmfríður Rún og Salome Rós Guðmundsdætur byrjuðu einstaklega skemmtilega jólahefð árið 2020, en síðan þá hefur það verið ómissandi hluti af jólunum þeirra að baka piparkökuhús eftir smækkuðum teikningum æskuheimilisins í Keflavík. Hólmfríður, sem er kennari í Stapaskóla, fann mikla ró í bakstri á háskólaárunum, sem reyndist henni vel til að dreifa huganum á milli lokaprófa. Fljótlega kolféll hún fyrir bakstri og í dag tekur hún við kökupöntunum fyrir hin ýmsu tilefni á Instagramreikningnum Sugarlicious by Hófí. Salome, sem er í sérnámi í geðlækningum á Landspítalanum, heillaðist líka af bakstri eftir að hafa...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn